„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 21:43 Greint var frá því fyrr í dag að ráðherrarnir leggja síma sína til hliðar fyrir fundinn af öryggisástæðum. Vísir/Einar Ráðherrar lögðu síma sína til hliðar áður en ríkisstjórnarfundur hófst á Egilsstöðum í dag. Mynd af símunum vakti nokkra athygli á samfélagsmiðlum í dag. Upp spratt umræða um hvaða ráðherrar ættu hvaða síma. „Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira