Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 18:16 Sofyan Amrabat vill komast til Man United en enska félagið er ekki tilbúið að eyða of miklu. Gabriele Maltinti/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira