Villeneuve til í þriðju myndina Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2023 17:02 Denis Villeneuve segist hafa áhuga á því að gera tvíleik sinn um bókina Dune að þríleik, með þriðju kvikmyndinni sem myndi þá fjalla um bókina Dune Messiah, annarrar bókar Frank Herbert um Paul Atreides og plánetuna Arrakis. Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira