Villeneuve til í þriðju myndina Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2023 17:02 Denis Villeneuve segist hafa áhuga á því að gera tvíleik sinn um bókina Dune að þríleik, með þriðju kvikmyndinni sem myndi þá fjalla um bókina Dune Messiah, annarrar bókar Frank Herbert um Paul Atreides og plánetuna Arrakis. Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein