Stormur í kortunum en óljóst hvar Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 11:47 Búist er við því að einhverjar viðvaranir verði settar um landið, en ekki liggur fyrir hver lituinn á þeim verður. Vísir/Vilhelm Búist er við stormi og rigningu á landinu um helgina. Ekki liggur þó fyrir að svo stöddu hvar á landinu veðrið verður verst. „Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna. Veður Reykjanesbær Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
„Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna.
Veður Reykjanesbær Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira