„Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 20:01 Brúðhjónin lukkuleg á svip í veislunni. Viddi Brink Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021. Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021.
Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02