Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 21:16 Salah á æfingu með Liverpool. Vísir/Getty Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Mohamed Salah skrifaði undir samning við Liverpool sumarið 2022 og á enn tvö ár eftir af þeim samninigi. Hann hefur verið á lista hjá Al-Ittihad um nokkurt skeið og nú hefur Skysports greint frá því að félagið sé tilbúið að gera hann að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Félagið hefur gert tilraunir til að næla í Salah fyrr í félagaskiptaglugganum en öllum viðræðum hefur verið hafnað af forráðamönnum Liverpool. Skysports greinir frá því að einn heimildamaður miðilsins vilji meina að nú vilji Salah skoða hvað Al-Ittihad hafi að bjóða. Al-Ittihad have a concrete interest in signing Mohamed Salah from Liverpool. Saudi Pro League club making a renewed attempt to recruit 31yo Egypt international forward. Unclear at this stage if a move will materialise @TheAthleticFC #LFC #AlIttihad #SPL https://t.co/1SVO8kgxo1— David Ornstein (@David_Ornstein) August 24, 2023 Umboðsmaður Salah Remy Abbas Issa sagði fyrr í mánuðinum að Salah væri skuldbundinn Liverpool og að hann væri ekki á förum. Al-Ittihad hefur nú þegar fest kaup á Karim Benzema, Fabinho og N´Golo Kante. Þeir fengu einnig Jota til liðs við sig frá Celtic en nú þegar eru uppi sögusagnir um að hann sé á útleið. Forráðamenn sádiarabíska félagsins vilja Salah í hans stað. „Þá hefur versta martröð Klopp orðið að veruleika“ Það sem gerir Liverpool ögn erfiðara um vik er að félagaskiptaglugginn í Sádi Arabíu er opinn lengur en á Englandi. Komi tilboð sem félagið getur ekki hafnað eftir að glugginn lokar, getur félagið ekki fundið mann í stað Salah. „Ég held að Salah sé bara ekki til sölu. Hann er hæstlaunaðasti leikmaður Liverpool. Það síðasta sem Jurgen Klopp vill er að missa hann svona seint í glugganum. Klopp sagði nýlega að hann væri óánægður með að glugginn í Sádi Arabíu væri opinn svona lengi eftir að sá enski lokar,“ segir Kaveh Solhekol fréttamaður Skysports. „Ef Al-Ittihad gerir tilboð í Salah eftir að glugginn lokar þá hefur versta martröð Klopp orðið að veruleika.“ „Við höfum séð þetta aftur og aftur í sumar. Sádísk félög eru með skotmörk og henda peningum í átt að þeim. Við erum að tala um ótrúlegar upphæðir. Okkur hefur verið sagt að sumir leikmannanna sem eru tregir að flytja sig um set fái þau skilaboð að þeir geti fengið helming samningsins greiddan strax og það skattlaust.“ Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Mohamed Salah skrifaði undir samning við Liverpool sumarið 2022 og á enn tvö ár eftir af þeim samninigi. Hann hefur verið á lista hjá Al-Ittihad um nokkurt skeið og nú hefur Skysports greint frá því að félagið sé tilbúið að gera hann að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Félagið hefur gert tilraunir til að næla í Salah fyrr í félagaskiptaglugganum en öllum viðræðum hefur verið hafnað af forráðamönnum Liverpool. Skysports greinir frá því að einn heimildamaður miðilsins vilji meina að nú vilji Salah skoða hvað Al-Ittihad hafi að bjóða. Al-Ittihad have a concrete interest in signing Mohamed Salah from Liverpool. Saudi Pro League club making a renewed attempt to recruit 31yo Egypt international forward. Unclear at this stage if a move will materialise @TheAthleticFC #LFC #AlIttihad #SPL https://t.co/1SVO8kgxo1— David Ornstein (@David_Ornstein) August 24, 2023 Umboðsmaður Salah Remy Abbas Issa sagði fyrr í mánuðinum að Salah væri skuldbundinn Liverpool og að hann væri ekki á förum. Al-Ittihad hefur nú þegar fest kaup á Karim Benzema, Fabinho og N´Golo Kante. Þeir fengu einnig Jota til liðs við sig frá Celtic en nú þegar eru uppi sögusagnir um að hann sé á útleið. Forráðamenn sádiarabíska félagsins vilja Salah í hans stað. „Þá hefur versta martröð Klopp orðið að veruleika“ Það sem gerir Liverpool ögn erfiðara um vik er að félagaskiptaglugginn í Sádi Arabíu er opinn lengur en á Englandi. Komi tilboð sem félagið getur ekki hafnað eftir að glugginn lokar, getur félagið ekki fundið mann í stað Salah. „Ég held að Salah sé bara ekki til sölu. Hann er hæstlaunaðasti leikmaður Liverpool. Það síðasta sem Jurgen Klopp vill er að missa hann svona seint í glugganum. Klopp sagði nýlega að hann væri óánægður með að glugginn í Sádi Arabíu væri opinn svona lengi eftir að sá enski lokar,“ segir Kaveh Solhekol fréttamaður Skysports. „Ef Al-Ittihad gerir tilboð í Salah eftir að glugginn lokar þá hefur versta martröð Klopp orðið að veruleika.“ „Við höfum séð þetta aftur og aftur í sumar. Sádísk félög eru með skotmörk og henda peningum í átt að þeim. Við erum að tala um ótrúlegar upphæðir. Okkur hefur verið sagt að sumir leikmannanna sem eru tregir að flytja sig um set fái þau skilaboð að þeir geti fengið helming samningsins greiddan strax og það skattlaust.“
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira