Skáksambandið vill halda Íslandsmótið í Mosfellsbæ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2023 11:22 Mynd er úr safni frá Íslandsbikarnum í skák árið 2021. Vísir/Vilhelm Skáksamband Íslands vill halda Íslandsmótið í skák í Mosfellsbæ á næsta ári. Sambandið hefur sent bæjarstjóra Mosfellsbæ erindi vegna málsins. Stefnt er að því að halda mótið í apríl og/eða maí á næsta ári. Í erindinu, sem birt er á vef bæjarins, segir að Íslandsmótið sé hápunktur íslensks skáklífs ár hvert. Í landsliðsflokki Íslandsmótsins tefla tíu til tólf sterkustu skákmenn landsins um Íslandsmeistaratitilinn. Undir erindið skrifar Gunnar Björnsson, forseti sambandsins. Á næsta ári verða fjórtán ár síðan mótið var haldið í fyrsta og eina skiptið í Mosfellsbæ. Segir í erindi sambandsins að mótið hafi þótt takast afar vel og að enn þann dag í dag tali skákáhugamenn, sem lögðu leið sína á skákstað, afar vel um mótið og þá faglegu umgjörð sem bæjarfélagið hafi átt þátt í að skapa. „Skáksambandið óskar því eftir stuðningi bæjarfélagsins við að halda mótið í bænum. Sá stuðningur gæti falist í fríu húsnæði, kaffiveitingum á meðan móti stendur, fjárhagsstuðningi upp á 500.000 kr. og lokahófi að loknu móti.“ Skáksambandið muni leggja til alla vinnu við mótið, verða með beinar útsendingar og útvega öll verðlaun. Segist sambandið ávallt leggja mikið upp úr umgjörð þessa móts og verði hún því öll hin glæsilegasta. Þá segir sambandið að í kringum mótið mætti hafa aðra skákviðburði í bænum, líkt og barna-og unglingamót. Þannig mætti freista þess að ýta undir skáklífið í bænum og segist sambandið að sjálfsögðu tilbúið að aðstoða við auka skákkenslu við ungmenni í bænum. Tekið er fram að mótið taki alls þrettán daga. Dagsetningar á bilinu 19. apríl til 12. maí henti sambandinu afar vel. Skák Mosfellsbær Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í erindinu, sem birt er á vef bæjarins, segir að Íslandsmótið sé hápunktur íslensks skáklífs ár hvert. Í landsliðsflokki Íslandsmótsins tefla tíu til tólf sterkustu skákmenn landsins um Íslandsmeistaratitilinn. Undir erindið skrifar Gunnar Björnsson, forseti sambandsins. Á næsta ári verða fjórtán ár síðan mótið var haldið í fyrsta og eina skiptið í Mosfellsbæ. Segir í erindi sambandsins að mótið hafi þótt takast afar vel og að enn þann dag í dag tali skákáhugamenn, sem lögðu leið sína á skákstað, afar vel um mótið og þá faglegu umgjörð sem bæjarfélagið hafi átt þátt í að skapa. „Skáksambandið óskar því eftir stuðningi bæjarfélagsins við að halda mótið í bænum. Sá stuðningur gæti falist í fríu húsnæði, kaffiveitingum á meðan móti stendur, fjárhagsstuðningi upp á 500.000 kr. og lokahófi að loknu móti.“ Skáksambandið muni leggja til alla vinnu við mótið, verða með beinar útsendingar og útvega öll verðlaun. Segist sambandið ávallt leggja mikið upp úr umgjörð þessa móts og verði hún því öll hin glæsilegasta. Þá segir sambandið að í kringum mótið mætti hafa aðra skákviðburði í bænum, líkt og barna-og unglingamót. Þannig mætti freista þess að ýta undir skáklífið í bænum og segist sambandið að sjálfsögðu tilbúið að aðstoða við auka skákkenslu við ungmenni í bænum. Tekið er fram að mótið taki alls þrettán daga. Dagsetningar á bilinu 19. apríl til 12. maí henti sambandinu afar vel.
Skák Mosfellsbær Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira