Íslendingar feta ótroðnar slóðir í heimi sýndarveruleika Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2023 23:01 Þeir Hrafn og Gunnar segja sýndarveruleiki bjóða upp á allt aðra möguleika en aðrir miðlar. Vísir/Sigurjón Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Aldin vinnur nú að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins sem kemur út á PlayStation 5 leikjatölvuna. Um er að ræða sýndarveruleikinn Waltz of the Wizard sem sérhannaður er fyrir PlayStation VR 2 hjálminn. „Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“ Leikjavísir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira
„Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“
Leikjavísir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira