Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 11:30 John Fury stóð undir nafni og tók bræðiskast á blaðamannafundi í gær Vísir/Samsett mynd John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023 Box Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023
Box Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira