Ný reglugerð um íbúakosningar „ákveðin tilraunastarfsemi“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. ágúst 2023 13:14 Aðalsteinn Þorsteinsson er skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu. Byggðastofnun Kosningabifreiðar og sextán ára kosningaaldur er á meðal þess sem opnað er á í nýrri reglugerð innviðaráðherra um íbúakosningar í sveitarfélögum. Skrifstofustjóri ráðuneytisins segir um ákveðna tilraunastarfsemi að ræða. Drög að reglugerðinni hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Aðalsteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu segir að markmið reglugerðarinnar sé að auka lýðræðisþátttöku og vitund innan sveitarfélaga. „Sem og auðvelda notkun íbúkosninga hjá sveitarfélögum og minnka umfang þeirra og kostnað, án þess að vega að öryggi og vandaðri framkvæmd slíkra kosninga,“ segir Aðalsteinn í samtali við fréttastofu. Kveðið er á um hreyfanlega kjörstaði, til að mynda með kosningabifreiðum. „Þetta er nú bara einn liður af mörgum til að auka þátttöku í slíkum kosningum og má þá líta á það sem tilraunastarfsemi að kjörstaður geti þess vegna verið hreyfanlegur. Það verður áhugavert að sjá hvort það hafi tilætluð áhrif. Þetta er allavega spennandi nýbreytni.“ Athygli vekur að allir danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu hafa kosningarétt. Aðalsteinn segir það hins vegar ekki hafa verið rætt sérstaklega innan ráðuneytis og sé eingöngu ætlað að vera í samræmi við almenn kosningalög. Í reglugerðinni er sveitarfélögum einnig gefinn kostur á að veita 16 ára íbúum rétt til að kjósa. „Auðvitað hefur yngra fólk mikinn áhuga á þessum málefnum. Sérstaklega málefnum sem varða skiplagsmál og annað slíkt og það þykir bara rétt að koma til móts við það,“ segir Aðalsteinn að lokum. Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira
Drög að reglugerðinni hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Aðalsteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu segir að markmið reglugerðarinnar sé að auka lýðræðisþátttöku og vitund innan sveitarfélaga. „Sem og auðvelda notkun íbúkosninga hjá sveitarfélögum og minnka umfang þeirra og kostnað, án þess að vega að öryggi og vandaðri framkvæmd slíkra kosninga,“ segir Aðalsteinn í samtali við fréttastofu. Kveðið er á um hreyfanlega kjörstaði, til að mynda með kosningabifreiðum. „Þetta er nú bara einn liður af mörgum til að auka þátttöku í slíkum kosningum og má þá líta á það sem tilraunastarfsemi að kjörstaður geti þess vegna verið hreyfanlegur. Það verður áhugavert að sjá hvort það hafi tilætluð áhrif. Þetta er allavega spennandi nýbreytni.“ Athygli vekur að allir danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu hafa kosningarétt. Aðalsteinn segir það hins vegar ekki hafa verið rætt sérstaklega innan ráðuneytis og sé eingöngu ætlað að vera í samræmi við almenn kosningalög. Í reglugerðinni er sveitarfélögum einnig gefinn kostur á að veita 16 ára íbúum rétt til að kjósa. „Auðvitað hefur yngra fólk mikinn áhuga á þessum málefnum. Sérstaklega málefnum sem varða skiplagsmál og annað slíkt og það þykir bara rétt að koma til móts við það,“ segir Aðalsteinn að lokum.
Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira