Útlit er fyrir að sjóðsstaða Play verði „þung um áramót“
![Jakobsson Capital verðmetur Play 20 prósentum undir markaðsgengi.](https://www.visir.is/i/5F88D7EC67D5414ADB2FC72C099F7BF5000F6C226484D1E1226AFE1A4BA272EF_713x0.jpg)
Útlit er fyrir að sjóðsstaða Play verði þung um áramót en sjóðsstaðan er gjarnan best í lok annars ársfjórðungs, segir í hlutabréfagreiningu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B91C25D04C531361B6B136A0B22BC3A69820AEE862188B52926B75DBA1C24B9D_308x200.jpg)
Stækkun flotans lyftir Play upp úr botnsæti listans yfir framlegð í flugi
Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að framvegis muni flugfélagið ekki verma botnsætið á listanum yfir rekstrarframlegð á fyrsta ársfjórðungi. Eftir að hafa stækkað flotann upp í tíu vélar sé stærðarhagkvæmnin farin að skila sér í eðlilegra jafnvægi milli kostnaðar og tekna.