Myndir og myndbönd: Stuð og stemning í 39. Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 17:46 Glaðin var við völd í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 39. sinn í frábæru hlaupaveðri í dag. Margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að styðja við hlaupara og stemningin var hreint útsagt frábær. Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira