Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 18. ágúst 2023 21:36 Valgerður Árnadóttir og Hera Hilmarsdóttir, talskonur Hvalavina. Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“ Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira