Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2023 23:01 Nýjasta viðbótin við leikmannahóp Man United. Twitter@ManUtdWomen Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. Manchester United mun spila í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð eftir að hafa átt afbragðsgóða síðustu leiktíð. Liðið hefur hins vegar misst lykilmenn, Alessia Russo fór til Arsenal og Ona Batlle til Barcelona. Marc Skinner, þjálfari Man Utd, hafði ekki fyllt þau skörð þó svo að liðið hefði fengið Gemmu Evans, landsliðskonu Wales, frá Reading. Nú hafa Rauðu djöflarnir hins vegar sótt stórt nafn til að fylla skarð Russo í fremstu línu. Fyrr í dag var staðfest að Geyse væri komin frá Barcelona. Ekki kom þó fram hversu mikið Man United borgar fyrir hana né hversu langan samning brasilíska landsliðskonan skrifar undir. A message from @Geyse_Ferreiraa, to you Our new recruit's first United interview is here don't miss it #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) August 18, 2023 „Ég er mjög ánægð með að vera hér. Að skrifa undir hjá Man United hefur verið einstakt fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er þakklát fyrir tækifærið og vil þakka öllum sem hafa lagt sitt á vogarskálarnar að gera þetta að veruleika,“ sagði Geyse er hún var tilkynnt sem nýjasti leikmaður Manchester United. Geyse hefur spilað 48 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað 6 mörk. Hún var hluti af Barcelona-liðinu sem varð Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Manchester United mun spila í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð eftir að hafa átt afbragðsgóða síðustu leiktíð. Liðið hefur hins vegar misst lykilmenn, Alessia Russo fór til Arsenal og Ona Batlle til Barcelona. Marc Skinner, þjálfari Man Utd, hafði ekki fyllt þau skörð þó svo að liðið hefði fengið Gemmu Evans, landsliðskonu Wales, frá Reading. Nú hafa Rauðu djöflarnir hins vegar sótt stórt nafn til að fylla skarð Russo í fremstu línu. Fyrr í dag var staðfest að Geyse væri komin frá Barcelona. Ekki kom þó fram hversu mikið Man United borgar fyrir hana né hversu langan samning brasilíska landsliðskonan skrifar undir. A message from @Geyse_Ferreiraa, to you Our new recruit's first United interview is here don't miss it #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) August 18, 2023 „Ég er mjög ánægð með að vera hér. Að skrifa undir hjá Man United hefur verið einstakt fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er þakklát fyrir tækifærið og vil þakka öllum sem hafa lagt sitt á vogarskálarnar að gera þetta að veruleika,“ sagði Geyse er hún var tilkynnt sem nýjasti leikmaður Manchester United. Geyse hefur spilað 48 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað 6 mörk. Hún var hluti af Barcelona-liðinu sem varð Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira