Borgarbúar hætti að taka myndir af sorphirðumönnum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2023 22:01 Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Vísir/Einar Fjöldi ástæðna skýra það að ruslatunnur hafa víða orðið yfirfullar síðustu vikur. Skrifstofustjóri hjá borginni segir það óþægilegt fyrir sorphirðumenn þegar borgarbúar taka myndir af þeim og myndbönd við störf sín. Ruslageymslur Reykvíkinga hafa margar hverjar orðið yfirfullar síðustu vikur. Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í allt að sex vikur eftir heimsókn frá sorphirðumönnum. Bið þessi varð til vegna fjölda vandamála að sögn Guðmundar B. Friðrikssonar, skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Megin ástæðan mun vera sú að tafir voru á afhendingu nýrra sorpbíla sem eru tvískiptir, líkt og tunnurnar sem teknar voru í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í vor og í sumar. „Við létum breyta nokkrum bílum því við áttum von á því að það gæti tafist eitthvað, þó ekki í þrígang. Þeir eru reyndar orðnir það laskaðir og gamlir að þeir eiga það til að bila og það er það sem við lentum í,“ segir Guðmundur. „Svo þegar við erum komin eftir á og róðurinn orðinn þungur erum við að detta inn í helsta orlofstímabil starfsmanna þó við sáum það fyrir og reyndum að fyrirbyggja það þá hægði það enn frekar á okkur.“ Mikilvægt að flokka rétt Einhverjir hafa lent í því að sorphirðumenn hafa mætt en ekki tæmt endurvinnslutunnur við heimili þeirra. Getur það verið vegna þess að ekki hefur verið flokkað rétt í tunnuna. Þá er ekki hægt að tæma úr þeim tunnum í sorpbíl fyrir almennt sorp þar sem vökulir borgarar eru oft tilbúnir með símann þegar sorphirðumennirnir fara á stjá. „Auðvitað vilja þeir ekkert vera í sviðsljósinu stanslaust í sinni vinnu. Þeir eru að reyna að gera sitt allra besta til að vinna upp ástandið með lengri vinnudögum og vinnu um helgar. Við þurfum að gefa þeim frið til þess,“ segir Guðmundur. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Ruslageymslur Reykvíkinga hafa margar hverjar orðið yfirfullar síðustu vikur. Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í allt að sex vikur eftir heimsókn frá sorphirðumönnum. Bið þessi varð til vegna fjölda vandamála að sögn Guðmundar B. Friðrikssonar, skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Megin ástæðan mun vera sú að tafir voru á afhendingu nýrra sorpbíla sem eru tvískiptir, líkt og tunnurnar sem teknar voru í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í vor og í sumar. „Við létum breyta nokkrum bílum því við áttum von á því að það gæti tafist eitthvað, þó ekki í þrígang. Þeir eru reyndar orðnir það laskaðir og gamlir að þeir eiga það til að bila og það er það sem við lentum í,“ segir Guðmundur. „Svo þegar við erum komin eftir á og róðurinn orðinn þungur erum við að detta inn í helsta orlofstímabil starfsmanna þó við sáum það fyrir og reyndum að fyrirbyggja það þá hægði það enn frekar á okkur.“ Mikilvægt að flokka rétt Einhverjir hafa lent í því að sorphirðumenn hafa mætt en ekki tæmt endurvinnslutunnur við heimili þeirra. Getur það verið vegna þess að ekki hefur verið flokkað rétt í tunnuna. Þá er ekki hægt að tæma úr þeim tunnum í sorpbíl fyrir almennt sorp þar sem vökulir borgarar eru oft tilbúnir með símann þegar sorphirðumennirnir fara á stjá. „Auðvitað vilja þeir ekkert vera í sviðsljósinu stanslaust í sinni vinnu. Þeir eru að reyna að gera sitt allra besta til að vinna upp ástandið með lengri vinnudögum og vinnu um helgar. Við þurfum að gefa þeim frið til þess,“ segir Guðmundur.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira