Borgarbúar hætti að taka myndir af sorphirðumönnum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2023 22:01 Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Vísir/Einar Fjöldi ástæðna skýra það að ruslatunnur hafa víða orðið yfirfullar síðustu vikur. Skrifstofustjóri hjá borginni segir það óþægilegt fyrir sorphirðumenn þegar borgarbúar taka myndir af þeim og myndbönd við störf sín. Ruslageymslur Reykvíkinga hafa margar hverjar orðið yfirfullar síðustu vikur. Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í allt að sex vikur eftir heimsókn frá sorphirðumönnum. Bið þessi varð til vegna fjölda vandamála að sögn Guðmundar B. Friðrikssonar, skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Megin ástæðan mun vera sú að tafir voru á afhendingu nýrra sorpbíla sem eru tvískiptir, líkt og tunnurnar sem teknar voru í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í vor og í sumar. „Við létum breyta nokkrum bílum því við áttum von á því að það gæti tafist eitthvað, þó ekki í þrígang. Þeir eru reyndar orðnir það laskaðir og gamlir að þeir eiga það til að bila og það er það sem við lentum í,“ segir Guðmundur. „Svo þegar við erum komin eftir á og róðurinn orðinn þungur erum við að detta inn í helsta orlofstímabil starfsmanna þó við sáum það fyrir og reyndum að fyrirbyggja það þá hægði það enn frekar á okkur.“ Mikilvægt að flokka rétt Einhverjir hafa lent í því að sorphirðumenn hafa mætt en ekki tæmt endurvinnslutunnur við heimili þeirra. Getur það verið vegna þess að ekki hefur verið flokkað rétt í tunnuna. Þá er ekki hægt að tæma úr þeim tunnum í sorpbíl fyrir almennt sorp þar sem vökulir borgarar eru oft tilbúnir með símann þegar sorphirðumennirnir fara á stjá. „Auðvitað vilja þeir ekkert vera í sviðsljósinu stanslaust í sinni vinnu. Þeir eru að reyna að gera sitt allra besta til að vinna upp ástandið með lengri vinnudögum og vinnu um helgar. Við þurfum að gefa þeim frið til þess,“ segir Guðmundur. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ruslageymslur Reykvíkinga hafa margar hverjar orðið yfirfullar síðustu vikur. Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í allt að sex vikur eftir heimsókn frá sorphirðumönnum. Bið þessi varð til vegna fjölda vandamála að sögn Guðmundar B. Friðrikssonar, skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfisgæða Reykjavíkurborgar. Megin ástæðan mun vera sú að tafir voru á afhendingu nýrra sorpbíla sem eru tvískiptir, líkt og tunnurnar sem teknar voru í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í vor og í sumar. „Við létum breyta nokkrum bílum því við áttum von á því að það gæti tafist eitthvað, þó ekki í þrígang. Þeir eru reyndar orðnir það laskaðir og gamlir að þeir eiga það til að bila og það er það sem við lentum í,“ segir Guðmundur. „Svo þegar við erum komin eftir á og róðurinn orðinn þungur erum við að detta inn í helsta orlofstímabil starfsmanna þó við sáum það fyrir og reyndum að fyrirbyggja það þá hægði það enn frekar á okkur.“ Mikilvægt að flokka rétt Einhverjir hafa lent í því að sorphirðumenn hafa mætt en ekki tæmt endurvinnslutunnur við heimili þeirra. Getur það verið vegna þess að ekki hefur verið flokkað rétt í tunnuna. Þá er ekki hægt að tæma úr þeim tunnum í sorpbíl fyrir almennt sorp þar sem vökulir borgarar eru oft tilbúnir með símann þegar sorphirðumennirnir fara á stjá. „Auðvitað vilja þeir ekkert vera í sviðsljósinu stanslaust í sinni vinnu. Þeir eru að reyna að gera sitt allra besta til að vinna upp ástandið með lengri vinnudögum og vinnu um helgar. Við þurfum að gefa þeim frið til þess,“ segir Guðmundur.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira