Hefur safnað rúmri hálfri milljón fyrir félag sem greip fjölskylduna Árni Sæberg og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 17. ágúst 2023 22:34 Katrín Sunna sækir hlaupagögnin ásamt móður sinni, Svanhvíti Yrsu Árnadóttur. Stöð 2/Sigurjón Katrín Sunna Erlingsdóttir, níu ára stúlka sem greindist ung með krabbamein, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu ásamt fjölskyldu sinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Hún hefur þegar safnað rúmri hálfri milljón króna. Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira