Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 15:30 Tenniskonan má ekki keppa aftur fyrr en undir lok ársins 2026. Getty/Frank Molter Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins.
Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira