Katrín Tanja flaug yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands: „SafaríKat“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk að kynnast óbyggðum Afríku í þessari viku á meðan hún jafnar sig eftir heimsleikana. @brookslaich Hvað gerir þú þegar þú ert búinn að keyra þig út í harðri keppni á heimsleikunum í CrossFit og búin að stimpla þig inn sem sjöunda hraustasta CrossFit kona heims? Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að gera eitthvað sem hún hefur aldrei gert áður. Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira