Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 23:30 Skiptir rigningunni í Englandi út fyrir sólskin í Los Angeles. George Wood/Getty Images Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira