Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 23:30 Skiptir rigningunni í Englandi út fyrir sólskin í Los Angeles. George Wood/Getty Images Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira