Toppliðið fær Braz eftir mikið bras síðustu vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 13:30 Ivo Braz sést hér kominn í búning Aftureldingar. @aftureldingknattspyrna Afturelding er enn á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu en liðið hefur brugðist við genginu með því að bæta við liðið. Portúgalinn Ivo Braz er genginn til liðs við Mosfellsbæjarliðið en hann hefur spilað með Ægi í sumar. Afturelding var komið með yfirburðarforystu í deildinni eftir 9-0 sigur á Selfossi 21. júlí en hefur síðan aðeins náð einu stigi í hús úr þremur leikjum. Eftir Selfossleikinn var Afturelding með átta stiga forskot en nú munar aðeins þremur stigum á Aftureldingu og Skagamönnum í öðru sætinu. Nýi leikmaður Aftureldingar þekkir einstaklega vel til í deildinni og hann hefur skorað næstum því helming marka síns liðs í sumar. Ivo Alexandre Pereira Braz er 28 ára gamall kant- og miðjumaður en hann hefur skorað sjö mörk með Ægi í Lengjudeildinni í sumar. Áður en Ivo kom til Íslands í vor þá lék hann í úrvalsdeildinni í Litháen í tvö ár. Ivo Braz skoraði fyrir Ægi í leik á móti Aftureldingu fyrr á þessari leiktíð en Afturelding vann þann leik 4-1. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna) Afturelding Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Portúgalinn Ivo Braz er genginn til liðs við Mosfellsbæjarliðið en hann hefur spilað með Ægi í sumar. Afturelding var komið með yfirburðarforystu í deildinni eftir 9-0 sigur á Selfossi 21. júlí en hefur síðan aðeins náð einu stigi í hús úr þremur leikjum. Eftir Selfossleikinn var Afturelding með átta stiga forskot en nú munar aðeins þremur stigum á Aftureldingu og Skagamönnum í öðru sætinu. Nýi leikmaður Aftureldingar þekkir einstaklega vel til í deildinni og hann hefur skorað næstum því helming marka síns liðs í sumar. Ivo Alexandre Pereira Braz er 28 ára gamall kant- og miðjumaður en hann hefur skorað sjö mörk með Ægi í Lengjudeildinni í sumar. Áður en Ivo kom til Íslands í vor þá lék hann í úrvalsdeildinni í Litháen í tvö ár. Ivo Braz skoraði fyrir Ægi í leik á móti Aftureldingu fyrr á þessari leiktíð en Afturelding vann þann leik 4-1. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna)
Afturelding Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira