Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 18:55 Lil Tay varð heimsfræg árið 2018 á nokkrum vikum, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá henni. skjáskot/instagram Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“