Martin ekki með í Tyrklandi Sindri Sverrisson skrifar 9. ágúst 2023 10:16 Martin Hermannsson þarf enn að bíða eftir endurkomunni í landsliðið en Elvar Már Friðriksson er kominn inn í hópinn á nýjan leik. vísir/bára Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira