Fordómalaus vinnustaður sé eftirsóttur vinnustaður Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 20:28 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Vísir/Einar Ölgerðin vinnur nú að því að verða íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna '78 sem hinseginvænn vinnustaður. Forstjórinn segir heilmikla vinnu framundan sem muni skila sér í eftirsóttum vinnustað. Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar. Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira
Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar.
Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira