Samkvæmt heimildum Orra Rafns Sigurðarsonar, blaðamanns á Fótbolti.net, er Ísak nú staddur í Dusseldorf í Þýskalandi og er þar í viðræðum við þýska B-deildarliði Fortuna Dusseldorf.
My sources say that the club that Ísak Bergmann Jóhannesson is going to is Fortuna Dusseldorf in 2. Bundesliga.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 7, 2023
The player was on a plane that landed there earlier today.
Would be an interesting move for the icelander. https://t.co/WOwfWTMyO6
Fortuna Dusseldorf hafnaði í 4.sæti þýsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð.
Ísak Bergmann er 20 ára gamall og hefur leikið með FCK frá árinu 2021 en hann var keyptur þangað frá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping.