Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 15:44 Sindri segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir úrhellisrigningu. Hann gerir ráð fyrir að þurfa jafnvel að vera næstu fjóra daga handjárnaður í miðbænum. Vísir/Steingrímur Dúi Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. „Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“ Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“
Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira