Fylla heilu pokana af makríl frá morgni til kvölds Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 20:32 Þeim Axel, Pétri og Jóhanni hafði gefist vel í veiði þegar fréttastofa ræddi við þá. Tugir veiðimanna á öllum aldri kepptust við að fylla heilu pokana af makríl á bryggjunni við Keflavíkurhöfn í dag. Reyndari veiðimenn segja verslunarmannahelgina þá bestu til makrílveiða. Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“ Reykjanesbær Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“
Reykjanesbær Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira