Útlitið ekki bjart hjá Breka en Bergrós sjöunda fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 09:41 Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson keppa bæði í sínum síðustu greinum á heimsleikunum í dag. Hér eru þau með Eggerti Ólafssyni. Instagram/@bergrosbjornsdottir Lokadagur Bergrósar Björnsdóttur og Breka Þórðarsonar á heimsleikum í CrossFit er í dag en þá lýkur keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra á leikunum í Madison. Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira