Uppskeran Ragnar Erling Hermannsson skrifar 1. ágúst 2023 20:00 Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Mest lesið Halldór 24.05.2025 Halldór Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Skoðun Skoðun Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Sjá meira
Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun