Uppskeran Ragnar Erling Hermannsson skrifar 1. ágúst 2023 20:00 Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Mest lesið Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Valkyrjur: Ekki falla á prófinu! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Halldór 18.01.2025 Halldór Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Valkyrjur: Ekki falla á prófinu! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Sjá meira
Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun