Einhleypan: Á eingöngu eftir að kaupa sér glæsihöll og snekkju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 20:01 Ásdís Rán Gunnarsdóttir er Einhleypa vikunnar. Aðsend Ísdrottninguna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún er nú búsett í Búlgaríu þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leikkona. Nýjasta verkefni hennar, og jafn framt stærsta sem leikkona er að fara með aðalhlutverkið í ítalskri kvikmynd undir leikstjórn Lorenzo Faccend. Kvikmyndin er tekin upp í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ásdís fer með hlutverk hjákonu auðugs manns og hún lýsir því sem draumaverkefni. Ásdís lýsir sér sem veraldarvanri lúxus prímadonnu sem heillist að karlmönnum með gáfur og stíl. Hér að neðan svarar Ásdís Rán spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvaðan kemur viðurnefnið Ísdrottningin? Viðurnefnið kemur úr fjölmiðlum. Fyrst þegar ég starfaði í Bandaríkjunum fyrir rúmum tuttugu árum þar sem fjallað var um mig sem Icequeen frá Íslandi. Í kjölfarið gripu íslenskir og evrópskir fjölmiðlar boltann. Nafnið hefur verið fast við mig síðan. Ég keypti í kjölfarið einkaleyfi á viðurnefninu. Hvernig hefur sumarið verið? Ég er buin að vera á Íslandi í frekar lummulegu veðri í tvo mánuði. Um miðjan júlí fór ég aftur til Búlgaríu og verð þar, þar til í lok september þar sem ég fer með hlutverk í búlgarskri kvikmynd. Aldur? 43 ára. Aldur í anda? Út af hardcore Covid lockdowni hja mér í tvö til þrjú ár erlendis er ég enn þá fertug og verð 25 ára eftir stemmningunni. Gælunafn eða hliðarsjálf? Dísa Skvísa en oftast Icequeen. Talar þú um þig stundum í þriðju persónu? Mjög mikið. Flestir kalla mig Icequeen alla daga, þar að leiðandi er þriðja persónan mín þessi Icequeen. Það er þó töluverður munur á Icequeen og Ásdísi Rán. Starf? Aðalega fyrirsæta og leikkona. Handy woman, ég er nokkuð fær í að setja mig i flest hlutverk. Menntun? Hárgreiðsla, förðunar- og naglafræði, viðskiptafræði og stjórnun, ýmis leiðtogaþjálun, einkaþjálfari og þyrluflugmaður. Áhugamál? Líkamsrækt, náttúran, ferðalög, menning, tíska og fegurð, skíði, góður matur og vín. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er nokkuð góð i allskonar skrítnum hlutum. Mála, pílukasti, míní golfi, matreiðsla, þyrluflug, fótbolti, svo eitthvað sé nefnt. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Heimur Ísdrottningarinnar. Hvað finnst þér leiðinlegt að gera? Vera föst of lengi í dimmu og köldu veðri. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Veraldarvön, lúxus og primadonna. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Það væri gaman að heyra. Ásdís Rán fer með hlutverk í ítalskri kvikmynd sem tekin er upp í Búlgaríu.Aðsend Ertu A eða B týpa? Ég er pott þétt A týpa en með B og C hæfileika þegar ég þarf. Hvernig viltu eggin þín? Medium well. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart með dass af mjólk. Uppáhalds maturinn þinn? Fiskur og sjávarréttir. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón. Í hvaða landi myndirðu vilja búa fyrir utan Ísland og Búlgaríu? Mögulega Bandaríkjunum. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku en kann örlitla búlgörsku, sænsku og þýsku. Syngur þú í sturtu? Aldrei. Er einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Mjög margir, örugglega flestir. Á hvað horfðir þú síðast í sjónvarpinu? Ég man það ekki, eitthvað á Netflix. Get ekki sagt að ég sé horfi mikið á sjónvarpið nema þegar ég er á Íslandi og hef lítið fyrir stafni. Guilty pleasure kvikmynd? Ég er ekki með eina ákveðna en fíla myndir frá árunum 1970 til 2010. Margar stórkostlegar myndir og stjörnur frá þeim tíma. Hvaða bók lastu síðast? eða hljóðbók? Ég hlusta eingöngu á hljóðbækur á Audiole, síðast bækur frá Medical Medium. Annars les ég um hundruði blaðsíðna á Google á mánuði. Efni sem ég hef áhuga á finnst lítið í bókum. Uppáhalds hlaðvarpið þitt? Ég hef aldrei hlustað á önnur hlaðvörp en mitt eigið. Ef þú mættir velja þrjá einstaklinga, lífs eða liðna, og verja með þeim kvöldstund, hverjir yrðu fyrir valinu? Marilyn Monroe, Elion Musk og Buddha. Frægasta manneskja sem þú hefur hitt? Úff erfið spurning, hef hitt svo marga. Ætli það sé ekki Bruce Willis sem er svona stærsta legendið. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ég var svolítið heit fyrir Bruise willis og Friðrik Weisshappel. Uppáhalds snjall-forritið þitt? Facebook. Ertu virk á stefnumótaforritum? Nei. Ásdís var skotin í Bruise willis og Friðrik Weisshappel á yngri árum.Aðsend Á hvaða staði ferðu ef þú ferð út á lífið? Á Íslandi fer ég aðallega á matsölustaði. Ég kíki kannski á Kalda bar eða Happy hour á einhverjum börum. Mál og Menning er alltaf hressandi. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi? Ákveðni, karlmennska, gáfur, stíll, metnaður og fólk sem hefur upplifað mikið. En óheillandi? Óáræðanleiki, eigingirni, níska, væll og vorkunn, og karlmenn sem kunna ekki herramennsku. Hvernig væri draumastefnumótið? Það er erfitt að segja. Gæti verið kósí lautarferð úti í móa. Kampavín og kavíar á þriggja hæða snekkju eða rómantísk óvissuferð í þyrluflugi. Hvað er ást? Ást er allt. Þú finnur það þegar það gerist. Ertu með einhvern markmiðalista (e.bucketlist)? Ég er búin með flest allt á mínum fyrir utan það að kaupa mér Glæsihöll (e. mansion) og snekkju. Minn helsti er þó að aðstoða börnin mín að ná sínum framtíðarmarkmiðum. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01 Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00 Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. 24. júní 2023 20:01 Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ásdís lýsir sér sem veraldarvanri lúxus prímadonnu sem heillist að karlmönnum með gáfur og stíl. Hér að neðan svarar Ásdís Rán spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvaðan kemur viðurnefnið Ísdrottningin? Viðurnefnið kemur úr fjölmiðlum. Fyrst þegar ég starfaði í Bandaríkjunum fyrir rúmum tuttugu árum þar sem fjallað var um mig sem Icequeen frá Íslandi. Í kjölfarið gripu íslenskir og evrópskir fjölmiðlar boltann. Nafnið hefur verið fast við mig síðan. Ég keypti í kjölfarið einkaleyfi á viðurnefninu. Hvernig hefur sumarið verið? Ég er buin að vera á Íslandi í frekar lummulegu veðri í tvo mánuði. Um miðjan júlí fór ég aftur til Búlgaríu og verð þar, þar til í lok september þar sem ég fer með hlutverk í búlgarskri kvikmynd. Aldur? 43 ára. Aldur í anda? Út af hardcore Covid lockdowni hja mér í tvö til þrjú ár erlendis er ég enn þá fertug og verð 25 ára eftir stemmningunni. Gælunafn eða hliðarsjálf? Dísa Skvísa en oftast Icequeen. Talar þú um þig stundum í þriðju persónu? Mjög mikið. Flestir kalla mig Icequeen alla daga, þar að leiðandi er þriðja persónan mín þessi Icequeen. Það er þó töluverður munur á Icequeen og Ásdísi Rán. Starf? Aðalega fyrirsæta og leikkona. Handy woman, ég er nokkuð fær í að setja mig i flest hlutverk. Menntun? Hárgreiðsla, förðunar- og naglafræði, viðskiptafræði og stjórnun, ýmis leiðtogaþjálun, einkaþjálfari og þyrluflugmaður. Áhugamál? Líkamsrækt, náttúran, ferðalög, menning, tíska og fegurð, skíði, góður matur og vín. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er nokkuð góð i allskonar skrítnum hlutum. Mála, pílukasti, míní golfi, matreiðsla, þyrluflug, fótbolti, svo eitthvað sé nefnt. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Heimur Ísdrottningarinnar. Hvað finnst þér leiðinlegt að gera? Vera föst of lengi í dimmu og köldu veðri. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Veraldarvön, lúxus og primadonna. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Það væri gaman að heyra. Ásdís Rán fer með hlutverk í ítalskri kvikmynd sem tekin er upp í Búlgaríu.Aðsend Ertu A eða B týpa? Ég er pott þétt A týpa en með B og C hæfileika þegar ég þarf. Hvernig viltu eggin þín? Medium well. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart með dass af mjólk. Uppáhalds maturinn þinn? Fiskur og sjávarréttir. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón. Í hvaða landi myndirðu vilja búa fyrir utan Ísland og Búlgaríu? Mögulega Bandaríkjunum. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku en kann örlitla búlgörsku, sænsku og þýsku. Syngur þú í sturtu? Aldrei. Er einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Mjög margir, örugglega flestir. Á hvað horfðir þú síðast í sjónvarpinu? Ég man það ekki, eitthvað á Netflix. Get ekki sagt að ég sé horfi mikið á sjónvarpið nema þegar ég er á Íslandi og hef lítið fyrir stafni. Guilty pleasure kvikmynd? Ég er ekki með eina ákveðna en fíla myndir frá árunum 1970 til 2010. Margar stórkostlegar myndir og stjörnur frá þeim tíma. Hvaða bók lastu síðast? eða hljóðbók? Ég hlusta eingöngu á hljóðbækur á Audiole, síðast bækur frá Medical Medium. Annars les ég um hundruði blaðsíðna á Google á mánuði. Efni sem ég hef áhuga á finnst lítið í bókum. Uppáhalds hlaðvarpið þitt? Ég hef aldrei hlustað á önnur hlaðvörp en mitt eigið. Ef þú mættir velja þrjá einstaklinga, lífs eða liðna, og verja með þeim kvöldstund, hverjir yrðu fyrir valinu? Marilyn Monroe, Elion Musk og Buddha. Frægasta manneskja sem þú hefur hitt? Úff erfið spurning, hef hitt svo marga. Ætli það sé ekki Bruce Willis sem er svona stærsta legendið. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ég var svolítið heit fyrir Bruise willis og Friðrik Weisshappel. Uppáhalds snjall-forritið þitt? Facebook. Ertu virk á stefnumótaforritum? Nei. Ásdís var skotin í Bruise willis og Friðrik Weisshappel á yngri árum.Aðsend Á hvaða staði ferðu ef þú ferð út á lífið? Á Íslandi fer ég aðallega á matsölustaði. Ég kíki kannski á Kalda bar eða Happy hour á einhverjum börum. Mál og Menning er alltaf hressandi. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi? Ákveðni, karlmennska, gáfur, stíll, metnaður og fólk sem hefur upplifað mikið. En óheillandi? Óáræðanleiki, eigingirni, níska, væll og vorkunn, og karlmenn sem kunna ekki herramennsku. Hvernig væri draumastefnumótið? Það er erfitt að segja. Gæti verið kósí lautarferð úti í móa. Kampavín og kavíar á þriggja hæða snekkju eða rómantísk óvissuferð í þyrluflugi. Hvað er ást? Ást er allt. Þú finnur það þegar það gerist. Ertu með einhvern markmiðalista (e.bucketlist)? Ég er búin með flest allt á mínum fyrir utan það að kaupa mér Glæsihöll (e. mansion) og snekkju. Minn helsti er þó að aðstoða börnin mín að ná sínum framtíðarmarkmiðum.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01 Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00 Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. 24. júní 2023 20:01 Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01
Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00
Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. 24. júní 2023 20:01
Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01