„Asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2023 19:32 Hermann Hreiðarsson þenur raddböndin. vísir/anton Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara ÍBV, fannst úrslitin gegn Víkingi ekki gefa rétta mynd af leiknum. Eyjamenn töpuðu leiknum, 6-0. „Engan veginn en vissulega byrjuðum við illa og okkur var refsað fyrir lélegan varnarleik. Þetta voru ódýr mörk en lélegur varnarleikur, annað hvort eða bæði,“ sagði Hermann í samtali við Vísi eftir leikinn í Víkinni. „Í kjölfarið, ég vil leyfa mér að segja að ég var hrikalega stoltur af liðinu. Við stoppuðum þá í öllu spili en þetta breytti leiknum vissulega. Ég var hrikalega ánægður og stoltur af liðinu. Það var ekki einn sem hengdi haus. Það eru þvílíkir karakterar í þessu liði. Þeir brettu allir upp ermarnar og við unnum baráttuna, alveg klárt. Gæðin í þeirra liði eru einfaldlega meiri og það er gat þar á milli en við sýndum sannarlega geggjað og frábært hugarfar í níutíu mínútur. Það er asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu.“ Eyjamenn fengu ágætis færi í leiknum en tókst ekki að skora. „Við fengum frían skalla og svo getið þið dæmt um það hvort þetta hafi verið víti eða ekki. Ég ætla ekki að tala um dómarana. Hann var ekki til staðar í dag. Þeir nýttu sín færi en ekki við. Það er lykilinn. En í heildina, djöfull stoltur af liðinu,“ sagði Hermann. Næsti leikur Eyjamanna er á laugardaginn, á Þjóðhátíð, gegn Stjörnumönnum. „Þetta hefur verið svona síðustu tíu ár. Þetta er gaman, það verður fullt af fólki á vellinum og stemmning. Ég get alveg sagt þér að við tökum þennan karakter með okkur í næsta leik. Við höfum mætt tvíefldir í alla leiki. Þetta herðir okkur. Karakterinn sýndi sig,“ sagði Hermann að lokum. Besta deild karla ÍBV Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
„Engan veginn en vissulega byrjuðum við illa og okkur var refsað fyrir lélegan varnarleik. Þetta voru ódýr mörk en lélegur varnarleikur, annað hvort eða bæði,“ sagði Hermann í samtali við Vísi eftir leikinn í Víkinni. „Í kjölfarið, ég vil leyfa mér að segja að ég var hrikalega stoltur af liðinu. Við stoppuðum þá í öllu spili en þetta breytti leiknum vissulega. Ég var hrikalega ánægður og stoltur af liðinu. Það var ekki einn sem hengdi haus. Það eru þvílíkir karakterar í þessu liði. Þeir brettu allir upp ermarnar og við unnum baráttuna, alveg klárt. Gæðin í þeirra liði eru einfaldlega meiri og það er gat þar á milli en við sýndum sannarlega geggjað og frábært hugarfar í níutíu mínútur. Það er asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu.“ Eyjamenn fengu ágætis færi í leiknum en tókst ekki að skora. „Við fengum frían skalla og svo getið þið dæmt um það hvort þetta hafi verið víti eða ekki. Ég ætla ekki að tala um dómarana. Hann var ekki til staðar í dag. Þeir nýttu sín færi en ekki við. Það er lykilinn. En í heildina, djöfull stoltur af liðinu,“ sagði Hermann. Næsti leikur Eyjamanna er á laugardaginn, á Þjóðhátíð, gegn Stjörnumönnum. „Þetta hefur verið svona síðustu tíu ár. Þetta er gaman, það verður fullt af fólki á vellinum og stemmning. Ég get alveg sagt þér að við tökum þennan karakter með okkur í næsta leik. Við höfum mætt tvíefldir í alla leiki. Þetta herðir okkur. Karakterinn sýndi sig,“ sagði Hermann að lokum.
Besta deild karla ÍBV Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn