Fann ástina í örmum barnastjörnunnar úr Love Actually Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:32 Talulah Riley og Thomas Brodie-Sangster kynntust fyrst árið 2021 og greindu frá því í fyrra að þau væru byrjuð saman. Ástin hefur blómstrað hjá parinu síðan. Getty/Dave Benett Talulah Riley, leikkona og fyrrverandi eiginkona Elon Musk, og Thomas Brodie-Sangster, barnastjarna sem er þekktastur fyrir leik sinn í Love Actually, eru trúlofuð. Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually: Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually:
Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira