Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 10:16 Annie Mist Þórisdóttir er ein sex Íslendinga sem keppa á Heimsleikunum í Crossfit sem hefjast fyrsta ágúst. Vísir/Getty Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Orðið erfitt að líta fram hjá bölvun úrslitaleiks Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Orðið erfitt að líta fram hjá bölvun úrslitaleiks Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira