Tupperware á blússandi siglingu á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 19:34 Fyrirtækið var á barmi þrots í apríl. Getty Gengi hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu Tupperware, sem þekktast er fyrir framleiðslu á samnefndum ílátum, jókst um 56 prósent í núliðinni viku. Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“ Bandaríkin Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“
Bandaríkin Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent