Fyrsti bassaleikari the Eagles er látinn Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2023 10:08 Randy Meisner var ekki síðri söngvari en bassaleikari. Paul Natkin/Getty Randy Meisner, fyrsti bassaleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar the Eagles, lést á miðvikudag. Í tilkynningu á vefsíðu the Eagles segir að hann hafi látist úr langvinnri lungnateppu, 77 ára að aldri. Meisner var bassaleikari framúrstefnulegu kántrýrokkhljómsveitarinnar Poco áður en hann stofnaði the Eagles árið 1971 ásamt þeim Glenn Frey, Don Henley og Bernie Leadon. Hljómsveitin varð fljótt ein sú allra vinsælasta í heiminum. Meisner var bassaleikari the Eagles þegar breiðskífurnar Eagles, Desperado, On The Border, One of These Nights og Hotel California voru gefnar út. Hann hætti síðan í bandinu árið 1977 og sagðist vera orðinn langþreyttur á átökum innan hljómsveitarinnar. „Randy var óaðskiljanlegur hluti af the Eagles og mikilvægur hluti af árangri hljómsveitarinnar á fyrstu árunum. Raddsvið hans var ótrúlegt, eins og heyrist vel á einkennisballöðu hans, Take it to the limit,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Meisner söng bakraddir í fjölmörgum lögum sveitarinnar en Take it to the limit er eina lagið þar sem hann fékk að láta ljós sitt skína sem aðalsöngvari. Að margra mati er lagið það best sungna í katalóg the Eagles. Í spilaranum hér að neðan má heyra lagið í lifandi flutningi á tónleikum árið 1976: Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Í tilkynningu á vefsíðu the Eagles segir að hann hafi látist úr langvinnri lungnateppu, 77 ára að aldri. Meisner var bassaleikari framúrstefnulegu kántrýrokkhljómsveitarinnar Poco áður en hann stofnaði the Eagles árið 1971 ásamt þeim Glenn Frey, Don Henley og Bernie Leadon. Hljómsveitin varð fljótt ein sú allra vinsælasta í heiminum. Meisner var bassaleikari the Eagles þegar breiðskífurnar Eagles, Desperado, On The Border, One of These Nights og Hotel California voru gefnar út. Hann hætti síðan í bandinu árið 1977 og sagðist vera orðinn langþreyttur á átökum innan hljómsveitarinnar. „Randy var óaðskiljanlegur hluti af the Eagles og mikilvægur hluti af árangri hljómsveitarinnar á fyrstu árunum. Raddsvið hans var ótrúlegt, eins og heyrist vel á einkennisballöðu hans, Take it to the limit,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Meisner söng bakraddir í fjölmörgum lögum sveitarinnar en Take it to the limit er eina lagið þar sem hann fékk að láta ljós sitt skína sem aðalsöngvari. Að margra mati er lagið það best sungna í katalóg the Eagles. Í spilaranum hér að neðan má heyra lagið í lifandi flutningi á tónleikum árið 1976:
Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28