„Hún var nógu klikkuð til að segja já“ Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 10:07 Hulk Hogan fór á skeljarnar og spurði Sky Daily um að giftast sér. Um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. Instagram Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan og jógakennarinn Sky Daily eru nú trúlofuð en rúmt ár er síðan þau byrjuðu saman. Hogan bar upp spurninguna á veitingastað í borginni Tampa í Flórída í Bandaríkjunum en um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. „Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið