United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2023 17:00 Scott McTominay hefur leikið rúmlega tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. getty/Al Bello Manchester United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir Scott McTominay. Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31
Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45
Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31