United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2023 17:00 Scott McTominay hefur leikið rúmlega tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. getty/Al Bello Manchester United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir Scott McTominay. Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31
Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45
Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31