Keyrði á 135 km yfir hámarkshraða vegna hundsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 15:45 Jordan Addison í fyrstu myndatökunni sem leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni. Getty/Michael Owens NFL útherjinn Jordan Addison kom sér í fréttirnar á dögunum þegar hann var tekinn á ofsahraða. Afsökunin hefur líka vakið nokkra athygli. Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023 NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023
NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira