Keyrði á 135 km yfir hámarkshraða vegna hundsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 15:45 Jordan Addison í fyrstu myndatökunni sem leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni. Getty/Michael Owens NFL útherjinn Jordan Addison kom sér í fréttirnar á dögunum þegar hann var tekinn á ofsahraða. Afsökunin hefur líka vakið nokkra athygli. Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023 NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023
NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira