Þegar klukkan tifar mjög hægt á föstudegi Rakel Sveinsdóttir skrifar 28. júlí 2023 07:01 Ef þú sérð fram á að dagurinn í dag verði langur og leiðinlegur föstudagur í vinnunni, er um að gera að breyta því. Og jafnvel þannig að þú smitir vinnufélagana með þér í verkefnið. Vísir/Getty Það koma föstudagar í vinnunni sem líða ótrúlega hægt. Við erum spennt fyrir helginni, margt á döfinni og rólegt að gera hvort eð er. Fyrir utan það að það vantar líka helminginn af vinnufélögunum því þeir eru í fríi. Svona föstudagar geta verið mjög langir. Þar sem klukkan virðist tifa ótrúlega hægt. En hér eru nokkur ráð til að lifa af daginn. Geymdu eitthvað skemmtilegt fram yfir miðjan dag Ef það er eitthvað sérstaklega skemmtilegt sem þú þarft að gera í dag, verkefni, símtal, svara tölvupósti eða annað, geymdu það þá fram að miðjum degi. Þannig býrðu til tilhlökkun yfir því að eiga eitthvað skemmtilegt eftir í dag. Kíktu á mánudagslistann Er eitthvað á listanum þínum fyrir næstu viku sem væri upplagt að klára í dag? Eða væri kannski bara upplagt að búa til verkefnalistann fyrir alla næstu viku í dag? Þetta gæti verið ein leið til að gleyma sér aðeins. Smá uppbrot á deginum Síðan er hægt að finna eitthvað sem þú ert ekki vanur/vön að gera oft. Þetta gæti verið að taka aðeins til á vinnuaðstöðunni, jafnvel að sortera úr efstu skúffunni og henda. Eða að hitta einhvern í hádeginu. Eða að fara í göngutúr í kaffinu í kringum vinnustaðinn. Eða að gefa þrjú hrós. Að gera okkur upptekin með því að gera eitthvað sem við erum ekki vön að gera á hverjum degi getur hjálpað okkur að finna kátínu tilfinningu frekar en leiða og bið. Brostu og vertu Pétur Jóhann í dag Enn annað einfalt ráð er að fara í sérstakt bros-átak í dag. Hvernig verður vinnufélögunum til dæmis við ef þú einfaldlega brosir út í eitt framan í alla? Þetta gæti reyndar vakið upp hlátur og fyndni, segðu frá því upphátt að þú sért að brosa sérstaklega framan í heiminn í dag. Því rannsóknir hafa sýnt að brosið gleður og kætir, okkur sjálf og aðra. Vittu til; að brosa virkar. Hvernig fer annars Pétur Jóhann að þessu þegar hann heimsækir starfstöðvar til að gleðja fólk? Það eru allar líkur á að hann skælbrosi framan í alla og taki upp létt spjall. Sem virkar. Hvers vegna tekur þú ekki að þér þetta hlutverk í vinnunni í dag? Því það eru allar líkur á að það séu fleiri vinnufélagar að hugsa nákvæmlega það sama og þú: Að klukkan tifi hægt og frekar langur og leiðinlegur föstudagur í gangi. Eða hvað? Vinnustaðurinn Góðu ráðin Tengdar fréttir Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Svona gengur okkur best í vinnunni Við viljum öll standa okkur vel en það er óþarfi að bíða eftir árlegu frammistöðumati í vinnunni til að setja okkur markmið eða átta okkur betur á því hvernig við stöndum okkur. 1. apríl 2022 07:01 „Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00 Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. 2. júlí 2020 10:00 Mest lesið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Sjá meira
Svona föstudagar geta verið mjög langir. Þar sem klukkan virðist tifa ótrúlega hægt. En hér eru nokkur ráð til að lifa af daginn. Geymdu eitthvað skemmtilegt fram yfir miðjan dag Ef það er eitthvað sérstaklega skemmtilegt sem þú þarft að gera í dag, verkefni, símtal, svara tölvupósti eða annað, geymdu það þá fram að miðjum degi. Þannig býrðu til tilhlökkun yfir því að eiga eitthvað skemmtilegt eftir í dag. Kíktu á mánudagslistann Er eitthvað á listanum þínum fyrir næstu viku sem væri upplagt að klára í dag? Eða væri kannski bara upplagt að búa til verkefnalistann fyrir alla næstu viku í dag? Þetta gæti verið ein leið til að gleyma sér aðeins. Smá uppbrot á deginum Síðan er hægt að finna eitthvað sem þú ert ekki vanur/vön að gera oft. Þetta gæti verið að taka aðeins til á vinnuaðstöðunni, jafnvel að sortera úr efstu skúffunni og henda. Eða að hitta einhvern í hádeginu. Eða að fara í göngutúr í kaffinu í kringum vinnustaðinn. Eða að gefa þrjú hrós. Að gera okkur upptekin með því að gera eitthvað sem við erum ekki vön að gera á hverjum degi getur hjálpað okkur að finna kátínu tilfinningu frekar en leiða og bið. Brostu og vertu Pétur Jóhann í dag Enn annað einfalt ráð er að fara í sérstakt bros-átak í dag. Hvernig verður vinnufélögunum til dæmis við ef þú einfaldlega brosir út í eitt framan í alla? Þetta gæti reyndar vakið upp hlátur og fyndni, segðu frá því upphátt að þú sért að brosa sérstaklega framan í heiminn í dag. Því rannsóknir hafa sýnt að brosið gleður og kætir, okkur sjálf og aðra. Vittu til; að brosa virkar. Hvernig fer annars Pétur Jóhann að þessu þegar hann heimsækir starfstöðvar til að gleðja fólk? Það eru allar líkur á að hann skælbrosi framan í alla og taki upp létt spjall. Sem virkar. Hvers vegna tekur þú ekki að þér þetta hlutverk í vinnunni í dag? Því það eru allar líkur á að það séu fleiri vinnufélagar að hugsa nákvæmlega það sama og þú: Að klukkan tifi hægt og frekar langur og leiðinlegur föstudagur í gangi. Eða hvað?
Vinnustaðurinn Góðu ráðin Tengdar fréttir Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Svona gengur okkur best í vinnunni Við viljum öll standa okkur vel en það er óþarfi að bíða eftir árlegu frammistöðumati í vinnunni til að setja okkur markmið eða átta okkur betur á því hvernig við stöndum okkur. 1. apríl 2022 07:01 „Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00 Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. 2. júlí 2020 10:00 Mest lesið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Sjá meira
Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01
Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32
Svona gengur okkur best í vinnunni Við viljum öll standa okkur vel en það er óþarfi að bíða eftir árlegu frammistöðumati í vinnunni til að setja okkur markmið eða átta okkur betur á því hvernig við stöndum okkur. 1. apríl 2022 07:01
„Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00
Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. 2. júlí 2020 10:00