„Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júlí 2023 13:31 Aron (fyrir miðju) er spenntur fyrir kvöldinu. Vísir/Diego Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Valsmenn hafa verið á mikilli siglingu en voru í álíka langri pásu og Stjörnumenn fyrir sigur sinn á Fylki í síðustu viku. Aron gagnrýnir hversu langt sé á milli leikja, sérstaklega um hásumarið þegar aðstæður eru hvað bestar til knattspyrnuiðkunar. „Okkur líður vel. Við erum búnir að vera að spila þokkalega vel en kannski eins og á móti Fylki, þar sem aðalatriðið var að fá þrjú stig, en erum kannski ekki alveg nógu ánægðir með spilamennskuna á köflum. Við vorum náttúrulega að koma úr þriggja vikna sumarfríi um hásumar,“ „Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða, hvernig stendur á því að lið séu í þriggja vikna pásum hérna hægri, vinstri, á miðju sumri þegar veðrið er sem best. Það er mikið talað um að lengja tímabilið þá er skrýtið að maður sé í svona löngum pásum um hásumar,“ segir Aron. Hann kveðst þó spenntur fyrir leiknum en Stjarnan vann afar góðan 5-0 sigur á FH í síðasta leik sínum fyrir pásuna. „Þetta leggst mjög vel í mig. Stjarnan er náttúrulega með mjög gott lið og ég held að helmingurinn af hópnum þeirra sé í öllum þessum yngri landsliðum. Svo í bland við það eru þeir með reynslumikla leikmenn sem hafa verið í deildinni í tugi ára. Mér finnst hafa verið stígandi í þeirra liði undanfarið og þetta verður hættulegur leikur fyrir okkur,“ segir Aron. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Valsmenn hafa verið á mikilli siglingu en voru í álíka langri pásu og Stjörnumenn fyrir sigur sinn á Fylki í síðustu viku. Aron gagnrýnir hversu langt sé á milli leikja, sérstaklega um hásumarið þegar aðstæður eru hvað bestar til knattspyrnuiðkunar. „Okkur líður vel. Við erum búnir að vera að spila þokkalega vel en kannski eins og á móti Fylki, þar sem aðalatriðið var að fá þrjú stig, en erum kannski ekki alveg nógu ánægðir með spilamennskuna á köflum. Við vorum náttúrulega að koma úr þriggja vikna sumarfríi um hásumar,“ „Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða, hvernig stendur á því að lið séu í þriggja vikna pásum hérna hægri, vinstri, á miðju sumri þegar veðrið er sem best. Það er mikið talað um að lengja tímabilið þá er skrýtið að maður sé í svona löngum pásum um hásumar,“ segir Aron. Hann kveðst þó spenntur fyrir leiknum en Stjarnan vann afar góðan 5-0 sigur á FH í síðasta leik sínum fyrir pásuna. „Þetta leggst mjög vel í mig. Stjarnan er náttúrulega með mjög gott lið og ég held að helmingurinn af hópnum þeirra sé í öllum þessum yngri landsliðum. Svo í bland við það eru þeir með reynslumikla leikmenn sem hafa verið í deildinni í tugi ára. Mér finnst hafa verið stígandi í þeirra liði undanfarið og þetta verður hættulegur leikur fyrir okkur,“ segir Aron. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira