Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 09:42 Messi hefur ekki enn leikið sinn fyrsta leik með Inter Miami, en klórar sér sennilega í hausnum yfir gengi liðsins Vísir/Getty Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38