Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2023 10:34 Davide hefur verið að sleikja sárin eftir sambandsslitin við Ekin-Su. Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig. Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig.
Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55