„Skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 06:28 Landsmenn fylgjast vel með þróun mála og veittu því athygli í gær þegar reykur sást stíga frá hrauninu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm „Þetta hefur aðeins minnkað; aðeins fækkað skjálftunum og þeir eru allir minni,“ segir Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um þróun skjálftavirkninnar á Reykjanesskaga. Um 630 skjálftar hafa mælst frá miðnætti en allir í minni kantinum og enginn nálægt því eins stór eins og skjálftinn sem reið yfir klukkan 22:22 í gærkvöldi. Gosáhugamenn veittu því athygli í gærkvöldi að á vefmyndavélum sást rjúka úr hrauninu í Geldingadölum. Böðvar segir þetta ekki nýtt; hraunið sé enn heitt og gas að stíga frá því og þá virðist sem losun frá því hafi aukist eitthvað eftir að skjálftahrinan sem nú stendur yfir hófst. „Það er enn gert ráð fyrir gosi,“ segir Böðvar, varkár í svörum, spurður að því hvort staðan sé ekki enn sú sama; að menn geri ráð fyrir gosi á næstu klukkustundum eða dögum. Það sé hins vegar ómögulegt að segja fyrir um hversu biðin verður löng. „Það er svolítið skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp miðað við hvað þetta er nálægt skorpunni,“ segir hann en eins og áður hefur verið greint frá benda nýjustu mælingar til þess að kvika kraumi nú á um 500 metra dýpi. Starfsmenn Veðurstofunnar munu funda um stöðu mála á eftir en engir aðrir fundir né yfirflug eru á dagskrá í dag, enn sem komið er. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Um 630 skjálftar hafa mælst frá miðnætti en allir í minni kantinum og enginn nálægt því eins stór eins og skjálftinn sem reið yfir klukkan 22:22 í gærkvöldi. Gosáhugamenn veittu því athygli í gærkvöldi að á vefmyndavélum sást rjúka úr hrauninu í Geldingadölum. Böðvar segir þetta ekki nýtt; hraunið sé enn heitt og gas að stíga frá því og þá virðist sem losun frá því hafi aukist eitthvað eftir að skjálftahrinan sem nú stendur yfir hófst. „Það er enn gert ráð fyrir gosi,“ segir Böðvar, varkár í svörum, spurður að því hvort staðan sé ekki enn sú sama; að menn geri ráð fyrir gosi á næstu klukkustundum eða dögum. Það sé hins vegar ómögulegt að segja fyrir um hversu biðin verður löng. „Það er svolítið skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp miðað við hvað þetta er nálægt skorpunni,“ segir hann en eins og áður hefur verið greint frá benda nýjustu mælingar til þess að kvika kraumi nú á um 500 metra dýpi. Starfsmenn Veðurstofunnar munu funda um stöðu mála á eftir en engir aðrir fundir né yfirflug eru á dagskrá í dag, enn sem komið er.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira