Kvikugangurinn sé að færast nær yfirborðinu Máni Snær Þorláksson skrifar 9. júlí 2023 16:58 Um fjórtán hundruð jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti. Veðurstofa Íslands Um fjórtán hundruð jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti. Skjálftavirknin hefur þó róast seinnipartinn. Nýjustu gögn benda til þess að kvikugangurinn sé að færast nær yfirborðinu. „Stærsti skjálftinn var þarna um klukkan hálf níu í morgun, sem var 4,3 að stærð. Virknin hefur aðallega verið norðaustur af Keili í dag,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þá segir Elísabet að talið sé að skjálftavirknin sé vegna spennubreytinga. „Það er ekkert sem bendir til þess núna í gögnunum okkar að kvikan sé að reyna að troða sér þangað núna en við þurfum bara að fylgjast áfram með.“ Ekki hefur orðið skjálfti yfir þremur að stærð eftir hádegi. „En þetta kemur yfirleitt í svona hviðum,“ segir Elísabet. „Þannig við getum alveg búist við því að þessi skjálftavirkni haldi áfram og að fólk haldi áfram að finna fyrir þeim.“ Kvikugangur færist nær Í færslu sem Veðurstofa Íslands birtir á Facebook í dag er greint frá nýjustu gögnum sem byggð eru á gervihnattamyndum af skjálftasvæðinu. Fram kemur að þau gögn bendi til þess að kvikugangurinn sé að færast ennþá nær yfirborðinu. Efsti partur hans sé á um fimm hundruð metra dýpi. „Það er því ljóst að öll gögn benda til þess að kvika sé nálægt yfirborði, en hvort eða hvenær hún nær upp er spurningin: Hvað heldur þú?“ segir í færslunni. Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
„Stærsti skjálftinn var þarna um klukkan hálf níu í morgun, sem var 4,3 að stærð. Virknin hefur aðallega verið norðaustur af Keili í dag,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þá segir Elísabet að talið sé að skjálftavirknin sé vegna spennubreytinga. „Það er ekkert sem bendir til þess núna í gögnunum okkar að kvikan sé að reyna að troða sér þangað núna en við þurfum bara að fylgjast áfram með.“ Ekki hefur orðið skjálfti yfir þremur að stærð eftir hádegi. „En þetta kemur yfirleitt í svona hviðum,“ segir Elísabet. „Þannig við getum alveg búist við því að þessi skjálftavirkni haldi áfram og að fólk haldi áfram að finna fyrir þeim.“ Kvikugangur færist nær Í færslu sem Veðurstofa Íslands birtir á Facebook í dag er greint frá nýjustu gögnum sem byggð eru á gervihnattamyndum af skjálftasvæðinu. Fram kemur að þau gögn bendi til þess að kvikugangurinn sé að færast ennþá nær yfirborðinu. Efsti partur hans sé á um fimm hundruð metra dýpi. „Það er því ljóst að öll gögn benda til þess að kvika sé nálægt yfirborði, en hvort eða hvenær hún nær upp er spurningin: Hvað heldur þú?“ segir í færslunni.
Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent