Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 23:00 Missir af HM og verður frá út árið. Daniel Kopatsch/Getty Images Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira