Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 23:00 Missir af HM og verður frá út árið. Daniel Kopatsch/Getty Images Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira