Björt og hlý helgi Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2023 08:05 Sumarveður í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Von er allt að 23 stiga hita á Suðurlandi í dag. Hitinn mun þó líklega ná tuttugu stigum í fleiri landshlutum í dag. Svalast verður fyrir austan og fyrir norðan en von er á sambærilegu veðri á morgun. Á vef Veðurstofu Íslands segir að búist sé við breytilegri átt, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, og víða verði þurrt og bjart veður. Hiti verði fimmtán til 23 stig. Þó verði lítils háttar væta við austurströndina og þokubakkar við norðurströnd landsins en svala verður á þessum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Víða léttskýjað, en þokubakkar við norðurströndina og líkur á rigningu austanlands síðdegis. Hiti 15 til 23 stig, hlýjast á Suðurlandi. Svalara úti við norður- og austurströndina. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og bjart með köflum, en dálítil væta um tíma sunnanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað norðaustantil, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum á Norðausturlandi, upp í 17 stig suðvestantil. Á fimmtudag og föstudag: Norðanátt og dálítil rigning norðanlands, en stöku skúrir syðra. Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Á vef Veðurstofu Íslands segir að búist sé við breytilegri átt, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, og víða verði þurrt og bjart veður. Hiti verði fimmtán til 23 stig. Þó verði lítils háttar væta við austurströndina og þokubakkar við norðurströnd landsins en svala verður á þessum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Víða léttskýjað, en þokubakkar við norðurströndina og líkur á rigningu austanlands síðdegis. Hiti 15 til 23 stig, hlýjast á Suðurlandi. Svalara úti við norður- og austurströndina. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og bjart með köflum, en dálítil væta um tíma sunnanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað norðaustantil, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum á Norðausturlandi, upp í 17 stig suðvestantil. Á fimmtudag og föstudag: Norðanátt og dálítil rigning norðanlands, en stöku skúrir syðra.
Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira