Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 07:00 Arteta hefur svo sannarlega opnað veski Arsenal síðan hann tók við stjórnartaumunum. Julian Finney/Getty Images Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira